Ég var búinn að reyna að gutla með hinum og þessum áskriftum að efni á netinu, var að spóla fram og tilbaka á RUclips, reyna að spila með einhverjum "guitar tabs" o.s.frv. samt sat ég alveg fastur og tókst varla að læra nokkurn skapaðan hlut. Ég byrjaði loksins að læra eitthvað af viti strax í fyrsta tíma hjá Jóni Hilmari á þessu ári. Ég mæli hiklaust með því að taka stökkið, bóka tíma hjá honum og koma sér af stað eða upp úr hjólförunum. Ég hefði átt að byrja fara í tíma fyrir 24 árum þegar ég keypti fyrsta gítarinn, en það er aldrei of seint (á meðan maður er ekki kominn í gröfina).
Ég var búinn að reyna að gutla með hinum og þessum áskriftum að efni á netinu, var að spóla fram og tilbaka á RUclips, reyna að spila með einhverjum "guitar tabs" o.s.frv. samt sat ég alveg fastur og tókst varla að læra nokkurn skapaðan hlut. Ég byrjaði loksins að læra eitthvað af viti strax í fyrsta tíma hjá Jóni Hilmari á þessu ári. Ég mæli hiklaust með því að taka stökkið, bóka tíma hjá honum og koma sér af stað eða upp úr hjólförunum. Ég hefði átt að byrja fara í tíma fyrir 24 árum þegar ég keypti fyrsta gítarinn, en það er aldrei of seint (á meðan maður er ekki kominn í gröfina).