Föstudagsþátturinn - María Viktoría og Jonni

Поделиться
HTML-код
  • Опубликовано: 3 окт 2024
  • María Viktoría spilar ljúfa popptónlist með folk-kántrý ívafi og lögin fjalla m.a um ævintýri, ferðalög, sjálfsefling og um að læra að elska sjálfan sig. Rainy Rurrenabaque fjallar um þorp við Amasónskógínn en samdi María það um ferðalag í Bólvíu 2016. Kakólagið er lag sem fjallar um kakó og samdi hún það fyrir ferð til til Guatemala 2018. Hún hefur gefið út lögin That’s all right(2017), Rainy Rurrenabaque(2018), Ekkert eftir nema ég (2019) og Komdu nær(Kakólagið)(2019) á hinum ýmsu netmiðlum. Lögin sem flutt verða hér í dagsskrá verða tekin upp á fyrstu breiðskífu Maríu Viktoríu sem tekin verður upp í lifandi flutningi næstkomandi laugardag. Með henni á gítar verður tónlistarmaðurinn Jonni sem spilað hefur með hinum ýmsu tónlistarmönnum svo sem Jitku Hermankova og Kristínu Heimisdóttir og hafa þau Jonni og María spilað saman við ýmis tilefni og í hljómsveit Maríu Viktoríu Wild Flower Band.

Комментарии •