Legstaðaleit - Skuld VE 263

Поделиться
HTML-код
  • Опубликовано: 18 сен 2024
  • ATH - Leiðrétting: Skuld var byggð fyrir Ársæl Sveinsson, en komst í eigu Guðjóns Jónssonar 1946 og var í eigu hans þar til 1965 að hann varð að hætta vegna vanheilsu. Þá tók Bergþór Guðjónsson sonur hans við.
    --------------------------------------------------------------------------------------------
    Skuld VE 263 var 15 tonn, byggð árið 1921 í Danmörku, lengd árið 1943 og með 156 hestafla Scania Vabis aðalvél árið 1972. Skuld VE 263 var á lúðuveiðum með haukalóð á Selvogsbanka fimmtudaginn 10. júlí 1980 er brotsjór reið skyndilega yfir bátinn. Um borð voru fjórir skipverjar og komust tveir af þeim í björgunarbát en tveir fórust.
    Skoða nánar: www.legstadale...
    Correction:
    00:25 Hún var byggð fyrir Ársæl Sveinsson, en komst í eigu Guðjóns Jónssonar 1946 og var í eigu hans þar til 1965 að hann varð að hætta vegna vanheilsu. Þá tók Bergþór Guðjónsson sonur hans við.
    #sjóslys #iceland #sjómenn #Vestmannaeyjar #olafsvik #disaster #maritime

Комментарии •