Legstaðaleit - DS Bisp - 1940

Поделиться
HTML-код
  • Опубликовано: 23 окт 2024
  • DS Bisp var norskt flutningaskip frá Haugasundi, byggt árið 1889. Þann 20. janúar 1940 lagði Bisp af stað frá Sunderland með farm af kolum og koksi, og var stefnan tekin á Åndalsnes í Noregi. Bisp náði hinsvegar aldrei á leiðarenda. Var því sökkt af þýska kafbátnum U-18 þann 24. janúar 1940. Með Bisp fórst 14 manna áhöfn, þar á meðal þrír Íslendingar. Voru þeir fyrstu Íslendingarnir sem búsettir voru á Íslandi, til að farast í seinni heimsstyrjöldinni.
    Skoða nánar: www.legstadale...
    #sjóslys #Ísland #Iceland #ww2 #vestmannaeyjar #Bisp

Комментарии •