Orðin mín - Sigurður Guðmundsson og Memfismafían

Поделиться
HTML-код
  • Опубликовано: 8 сен 2024
  • Orðin mín - Sigurður Guðmundsson og Memfismafían
    Lag og ljóð: Bragi Valdimar Skúlason.
    Flytjendur:
    Sigurður Guðmundsson, söngur, píanó, harmóníum og strengjavél.
    Guðmundur Óskar Guðmundsson, bassi, raddir.
    Örn Eldjárn, gítarar, raddir.
    Hljóðritað við góðan fíling í Hljóðrita, Hafnarfirði í janúar 2017.
    Lagið heyrðist fyrst í söngleiknum Djöflaeyjunni í Þjóðleikhúsinu.
    Upptaka, hljóðblöndun og klipping: Guðmundur Kristinn Jónsson.
    Útsetning: Sigurður Guðmundsson.
    Kvikmyndataka: Ívar Kristján Ívarsson.
    Ýmis aðstoð: Friðjón Jónsson.
    - - -
    ORÐIN MÍN
    Einhvern tímann, ef til vill
    og óralangt frá þessum stað
    mun ástin hörfa heim til þín
    og hjartans dyrum knýja að.
    Og einmitt þá og einmitt þar
    mun ástin krefja þig um svar.
    Þá er rétt að rifja upp - orðin mín.
    Þau eru stirð. Þau eru fá.
    Þau sjálfsagt aldrei flugi ná.
    Þau munu engu að síður alltaf bíða þín.
    Því hvað er ást og hvað er svar?
    Og hvernig geymist allt sem var?
    Mundu að hvar sem hjartað slær
    hamingjan er oftast nær.
    Einmitt þá og einmitt þar
    mun ástin krefja þig um svar.
    Þá er rétt að rifja upp - orðin mín
    Þau eru stirð. Þau eru fá.
    Þau sjálfsagt aldrei flugi ná.
    Þau munu engu að síður alltaf bíða þín.

Комментарии • 60

  • @varsigdorsson6345
    @varsigdorsson6345 Год назад +3

    Eitt það fallegasta í íslenskri tónlistarsögu. Bragi Valdimar Skúlason er kominn í hóp bestu tón og texta höfunda landsins.

  • @Msdivinggirl1
    @Msdivinggirl1 4 года назад +18

    Absolutely beautiful. I don't understand every word but it made me cry just listening to it.

    • @heijack77
      @heijack77 3 года назад

      This is one of those Icelandic songs that´s hard to explain.

    • @lindarosjohannsdottir5538
      @lindarosjohannsdottir5538 3 года назад +5

      MY WORDS
      Someday, maybe
      and not far from this place
      love will return to your home
      and the door of the heart knocks.
      And right then and there
      love will demand an answer from you.
      Then it's right to review - my words.
      They are stiff. They are few.
      They certainly never catch a flight.
      However, they will always be waiting for you.
      Because what is love and what is the answer?
      And how is all that was stored?
      Remember that wherever the heart beats
      happiness is usually closer.
      Exactly then and right there
      love will demand an answer from you.
      Then it's right to review - my words
      They are stiff. They are few.
      They certainly never catch a flight.
      However, they will always be waiting for you.

    • @bjarnijuliusson1888
      @bjarnijuliusson1888 2 года назад

      Lyrics
      Sometime maybe and not far from this place.
      Love will return to your home and the door of the heart will knock.
      And just then and there love will demand an answer.
      And then it is proper to recall my words,
      they are stiff they are few
      they certainly never catch a flight,
      they will still always be waiting for you.
      For what is love and what is the answer and how is everything that was
      Remember that wherever the heart beats, happiness is usually closer.
      And just then and there love will demand an answer.
      And then it is proper to recall my words,
      they are stiff they are few, they certainly never catch a flight,
      they will still always be waiting for you.
      Exactly then and there love will demand an answer from you
      And then it is proper to recall my words,
      they are stiff they are few
      they certainly never catch a flight
      they will still always be waiting for you.
      they will still always be waiting for you.

    • @jakobsnvarolafsson8382
      @jakobsnvarolafsson8382 2 года назад +1

      The song was written for an Icelandic musical named Djöflaeyjan (Devil´s Island) and if I remember correctly is sung twice by two different male characters towards two different female characters. In one case it revolves around a young man who is in love with a young woman who is his best friend and he has trouble expressing his love so she ends up with his brother. In the other case an older man sings it towards his long time wife whom he had married because she was pregnant, but actually by another man. He has trouble telling her that their marriage hasn´t been easy for him and he has many regrets, but he gets through everyday by holding onto any joy he has how little it may be. So the core of the song is the wish of both men that one day they will have the abilty to tell the women how they feel and that the right words will come out, even if might be in the distant future and in a far away place. The short answer: The song is about men who have trouble expressing their feelings.

  • @sb6489
    @sb6489 4 года назад +4

    Why do I find this so beautiful when I don't even understand a word? Sooo nice.

    • @heijack77
      @heijack77 3 года назад +1

      You used to live here in a previous life.

  • @thorarinnreynisson171
    @thorarinnreynisson171 7 месяцев назад

    Algjört Classic, snilld, það besta kemur allt frá Keflavík, þetta er eitt af því.

  • @helgioskarsson2315
    @helgioskarsson2315 7 лет назад +9

    Siggi frændi söng þetta í jarðarförinni hjá pabba og þetta er eitt af því fallegasta sem ég heyrt. Gummi bróðir hans spilaði líka og ég svo þakklátur og stoltur að hafa svona magnaða fjölskyldu! Takk fyrir

  • @TraustiLaufdal
    @TraustiLaufdal Год назад +1

    Þetta er án efa með því fallegra sem eg hef nokkurn tíman heyrt ❤ Siggi er fjarðsóður

  • @sigriurskuladottir5314
    @sigriurskuladottir5314 9 месяцев назад

    Gæsahúð allan tímann, þvílík fegurð falin í ljóði, lagi og flutningi

  • @gmhelgadottir4842
    @gmhelgadottir4842 2 года назад +4

    Dásamlega fallegt lag

  • @mgpich
    @mgpich 3 года назад +1

    Wundervolles Lied.

  • @adi4768
    @adi4768 4 года назад +1

    Jedúddamía hvað þetta er fallegt!

  • @solangedefatimaeid3776
    @solangedefatimaeid3776 Год назад +1

    music for my soul.🤍🎧😘

  • @angiemon3180
    @angiemon3180 4 года назад +3

    So beautiful song : ) :)

  • @hallasigmarsdottir428
    @hallasigmarsdottir428 7 лет назад +4

    Þvílík fegurð Bragi Valdimar Skúlason og allir hinir snillingarnir sem aðstoða við útsetningarnar.

  • @jonmagnusson9880
    @jonmagnusson9880 4 года назад +3

    Þetta er þvílíkur snillingur :)

  • @orsteinnarnarson9703
    @orsteinnarnarson9703 7 лет назад +7

    Instant Classic!

  • @hjordishannesdotti2578
    @hjordishannesdotti2578 3 года назад +3

    Svo fallegt

  • @gumundurgulaugsson6101
    @gumundurgulaugsson6101 7 лет назад +3

    Þetta er lag mikilla sigra, veit ekki hvort það er lagið eða textinn, hvorutveggja einstaklega velheppnað í frábærum flutningi verður örugglega í öllum sálma - og söngbókum framtíðarinnar............

  • @evaornolfsdottir8937
    @evaornolfsdottir8937 7 лет назад +9

    Einstakt og fallegt lag, texti og flutningur.

  • @drazax6787
    @drazax6787 6 лет назад +6

    Jednog dana, možda
    i nepravilno s ovog mjesta
    ljubav će se vratiti k vama
    i vrata srca kucaju.
    I baš tamo i tamo
    ljubav će vas tražiti za odgovore.
    Onda je pravo pregledati - moje riječi.
    Oni su zaglavljeni. Malo je.
    Nikad neće uhvatiti let.
    Ipak, uvijek će vas čekati.
    Zato što je ljubav i koji je odgovor?
    I kako se sve drži?
    Sjeti se gdje srce udari
    sreća je obično bliža.
    Točno točno i točno tamo
    ljubav će vas tražiti za odgovore.
    Onda je pravo pregledati - moje riječi
    Oni su zaglavljeni. Malo je.
    Nikad neće uhvatiti let.
    Ipak, uvijek će vas čekati.

  • @pilsner2b
    @pilsner2b Год назад +1

    Härlig låt 🥰
    Tror mej hört den på svenska ..
    Eller har jag drömt 🤔

  • @jonragnarbjornsson5048
    @jonragnarbjornsson5048 7 лет назад +1

    Snillingur þessi drengur og flutningurinn alveg frábær. Lagið hefur ómað í mínum kolli lengi að undanförnu :)

  • @einarhaf
    @einarhaf 7 лет назад +2

    Frábært lag!

  • @EymundurGunnarsson
    @EymundurGunnarsson 7 месяцев назад

    Fallegastalag sem ég hef heyrt og ekki skemmir látlaus flutingu á laginu

  • @pedersteenberg2010
    @pedersteenberg2010 2 года назад

    WOW

  • @gunnarsigursson3096
    @gunnarsigursson3096 7 лет назад

    Hnífsdælingum er ekki alls varnað!

  • @lindarosjohannsdottir5538
    @lindarosjohannsdottir5538 3 года назад

    elska þá bara hjálmar eru æði allir sama. en Sigurður er dásamlegur söngvari

  • @eidsvika
    @eidsvika 3 года назад

    Yndislegt lag og fallegur flutningur.

  • @ornjohannsson7971
    @ornjohannsson7971 7 лет назад +1

    Snillin ein, og Sigurður er flottur.

  • @ingibjorgalfrosbjornsdotti1696
    @ingibjorgalfrosbjornsdotti1696 4 года назад

    Snillingar!

  • @halldorahalldorsdottir802
    @halldorahalldorsdottir802 11 месяцев назад

    flott lag er alltaf að hlusta á það

  • @nurjayadi7298
    @nurjayadi7298 6 лет назад +3

    Can someone explain to me, what's the meaning of the song? I already love it while listen it few minutes ago.

  • @kristinsogmundardottir8235
    @kristinsogmundardottir8235 7 лет назад +1

    Yndi 👏👏🌹

  • @johannaingimardottir4823
    @johannaingimardottir4823 7 лет назад +4

    Gerist ekki betra, dásamlegt lag og texti

  • @ingibjorgottesen6046
    @ingibjorgottesen6046 7 лет назад

    Hef ekki heyrt neitt eins fallegt, lengi, lengi.

  • @gyasteindorsdottir7106
    @gyasteindorsdottir7106 2 года назад

    Þetta er geggjað lag

  • @SuperSaerun
    @SuperSaerun 7 лет назад +1

    Eyrna konfekt

  • @herdisgunnlaugsdottir569
    @herdisgunnlaugsdottir569 7 лет назад +1

    einstaklega fallegt lag og texti og flutningur

  • @vladstroescu
    @vladstroescu 4 года назад +1

    Memfismafian means "Memphis mobster" by any chance?

    • @margretoddny
      @margretoddny 4 года назад

      Pelicano Solitudinis ys you’re right

  • @gislieli
    @gislieli 7 лет назад +1

    Bragi Valdemar er séní

  • @user-wq9uc6bm4s
    @user-wq9uc6bm4s 4 года назад

    Дзідзьо здорової людини

  • @ruthsorensen6581
    @ruthsorensen6581 7 лет назад +1

    gullfallegt lag

  • @hannaarnorsdottir4638
    @hannaarnorsdottir4638 7 лет назад +1

    Dásamlegt

  • @gunnarbjornsson7493
    @gunnarbjornsson7493 4 года назад

    Ekki flugi á?

  • @sigriurbragadottir4181
    @sigriurbragadottir4181 4 года назад

    Bæn einstæðingsins

  • @sjofnoskarsdottir7135
    @sjofnoskarsdottir7135 4 года назад

    Virkilega fallegt lag og texti

  • @jovinasveinbjornsdottir5069
    @jovinasveinbjornsdottir5069 5 лет назад

    Einstakt og dásamlegt

  • @user-le5xx3dp8z
    @user-le5xx3dp8z 10 месяцев назад

    yndislegt lag

  • @gunnar7232
    @gunnar7232 7 лет назад +1

    Frábært.

  • @huldavaldimarsdottir7003
    @huldavaldimarsdottir7003 7 лет назад

    Allt sem hann flytur verður fallegt

  • @margretjonsdottir7376
    @margretjonsdottir7376 2 года назад

    Fallegt lag og texti,

  • @gunnarbjornsson7493
    @gunnarbjornsson7493 4 года назад

    sorry,hvernig fór fyrir fallegum orðum eg er að kafna því það þrengir að

  • @kristinsigurardottir4032
    @kristinsigurardottir4032 3 года назад

    Helga nótt