Legstaðaleit - Sæborg SH 377 - 1989

Поделиться
HTML-код
  • Опубликовано: 23 окт 2024
  • Kærar þakkir fær fjölskylda Magnúsar Þórarins Guðmundssonar og áhöfnin á Sæborgu SH 377.
    Sæborg SH 377 var 66 tonna stálbátur, smíðuð í Bardenfleth í Þýskalandi árið 1956. Sæborg sökk skammt undan Rifi um klukkan 20:30 þriðjudagskvöldið 7. mars 1989, ekki langt frá þeim stað sem Bervík SH 43 hafði sokkið tæpum fjórum árum áður. Átta manna áhöfn var á bátnum og tókst sjö af þeim, með mikilli baráttu, að komast í gúmmíbjörgunarbát. Skipstjóri bátsins, Magnús Þórarinn Guðmundsson, náði ekki til björgunarbátsins.
    Skoða nánar: www.legstadale...
    Munið að gerast áskrifendur til að fá skilaboð þegar það kemur nýtt efni.
    #sæborg

Комментарии •