Er gítarkennslan mín fyrir þig?

Поделиться
HTML-код
  • Опубликовано: 26 авг 2024
  • Ég var að enda við að kenna mínum fyrsta nemanda í Japan. Ég var líka á Patreksfirði í Reykjavík og Selfossi í dag. Það eru margir sem halda að netkennslan sé eitthvað verri en að hitta einhvern úti í bæ. Það er alls ekki mín reynsla. Það er reyndar ýmislegt sem þú græðir á því að læra á netinu og sennilega eru jákvæðu hlutirnir fleiri í netkennslunni. Hér er smá myndband fyrir þá sem eru að spá og þú ert sannarlega velkomin í gítartíma til mín.

Комментарии • 1

  • @TheGunzothegreat
    @TheGunzothegreat 3 года назад

    Ég var búinn að reyna að gutla með hinum og þessum áskriftum að efni á netinu, var að spóla fram og tilbaka á RUclips, reyna að spila með einhverjum "guitar tabs" o.s.frv. samt sat ég alveg fastur og tókst varla að læra nokkurn skapaðan hlut. Ég byrjaði loksins að læra eitthvað af viti strax í fyrsta tíma hjá Jóni Hilmari á þessu ári. Ég mæli hiklaust með því að taka stökkið, bóka tíma hjá honum og koma sér af stað eða upp úr hjólförunum. Ég hefði átt að byrja fara í tíma fyrir 24 árum þegar ég keypti fyrsta gítarinn, en það er aldrei of seint (á meðan maður er ekki kominn í gröfina).