Femínistafélag Menntaskólans á Akureyri

Поделиться
HTML-код
  • Опубликовано: 3 окт 2024
  • Kynningarmyndband Femínistafélags Menntaskólans á Akureyri.
    Tilgangur Femínistafélags MA (FemMA) er að auka jákvæða umræðu um femínisma innan skólans sem utan.
    Hægt er að finna félagið á Facebook og fylgjast með umræðum (og taka þátt).
    Sérstakar þakkir fær Þorgrímur Jónasarson fyrir vinnslu myndbandsins.
    Lagið sem hljómar undir er Ljósið eftir Ólaf Arnalds.

Комментарии • 8

  • @tinnaingolfsdottir2639
    @tinnaingolfsdottir2639 10 лет назад +2

    Víííí þetta gerir mig voða glaða.
    Kveðja,
    Meyri stúdentinn.

  • @sindrigeiroskarsson751
    @sindrigeiroskarsson751 10 лет назад +2

    Kristín Sigfúss er svo mikið gull, 3:43 er eitthvað sem ungi maðurinn ég óttast líka :(
    En FemMA, það eruð snillingar, ekki var ég svona þroskaður í hugsun þegar ég var í MA

  • @Vefrett
    @Vefrett 10 лет назад +2

    Rosalega flott myndband hjá ykkur. Ég er búin að dreifa því meðal norskra femínista sem hafa mikinn áhuga (þrátt fyrir slaka Íslenskukunnáttu flestra). Hér eru 3 komment sem ég fékk á Facebook í dag:
    "Så utrolig kult! Heia island!!"
    "Skikkelig oppmuntrende. Håper mange er interessert"
    "Håper mange kommer på nordisk forum"
    Eru einhver áform uppi um að þýða myndbandið - t.d. á ensku eða norsku? Ég býð fram aðstoð ef áhugi er fyrir hendi... ;-)

  • @Atli-Eiriksson
    @Atli-Eiriksson 3 года назад

    get ég, kann ég skil ég.... því miður kann ég ekki rest síðan þá hva? mið 7. áratugsins hefur launamismunun milli kynja verið ólöglegegur! feminismi er alveg búinn að snúa uppá sjálfan sig og þessar tannkvössu kerlingar sem þar standa eftir verður bara ekki gert til geðs fyrr en skórinn er komin á hinn fótinn ;) fyrirtæki eru bara því miður líka rekin af glæpamönnum sem kunna lík að vera karlrembur og þá skal þvert um kné leggja og þjós um dreggjar hýða tilkynnið þetta elsku konur lands vors við munum færa þá sauði til réttlætis