Í Gegnum Storminn ( Tileinkað Ellu Dís ) - Orri err

Поделиться
HTML-код
  • Опубликовано: 1 фев 2025
  • Texti: Orri Err ( Orri Rafn Sigurðarson ) prod. ManniH Tekið upp On&on Studíó Orri err á feisbok www.facebook.co... Ég samdi þetta lag til styrktar Ellu Dís og fjallar lagið um erfiðleika og hluti sem margir upplifa og hugsa um í gegnum lífið það á enginn skilið svona erfitt líf Styrktarreikngur til stuðnings Ellu Dís
    Rk 0525-15-020106
    ,kt:020106-3870
    Ég hef fundið fyrir tárum streyma niður andlitið
    því guð minn hefur tekið þig frá mér og falið þig
    hvað get ég gert , ég spyr þig og krefst
    að þú svarir mér hví legguru svona unga sál í rest
    það er svo margt í þessum heim sem gæti verið betra
    eins og líf ungra stelpu sem er rétt svo fjagra vetra
    og það svíður og stingur að geta ekki hjálpað til
    en bænir eru sterkar svo ég bið fyrir þér Ella Dís
    ég vona að þú eignist líf fáir að byrja upp á nýtt
    vona að þú losnir við þann sjúkdóm sem hrjáir þig
    því áhrifin sem að komu þegar ég sá þig fyrst
    hugsunin um það þú eignist aldrei aftur líf
    en ég trúi því að þetta sé aðeins tímabil
    að lækning muni finnast og þú náir að standa upp á ný
    svo ég bið þig elskulegi faðir minn
    taktu skýin frá sólinni og læknaðu barnið þitt
    Hvert sem ég fer hvert sem ég lít þá er líf eitthvers brotið
    ég hef barist við stormin ég hef dottið og brostið
    ég hef heyrt mörg orðin um hvað lífið sé flókið
    en ég berst ávallt á móti með tári svita og blóði
    Hefuru eitthvern tíman þurft að upplifa sársaukan
    horft á örin verða að sárum áður en þú sérð dauðan
    hvers vegna er lífið svona ósanngjarnt
    af hverju lenda sumir í vegi flókinna ófara
    sár sumra gróa strax annara margfaldast
    það er svo ótal margt sem heldur mér andvaka
    svo margt sem ég skil ekki þó að ég trúi á þig
    einn dagin er sól en næsta dag kemur úrhellir
    hef misst góðan vin sem kvaddi fyrir þig
    en engin skilur hvers vegna þú tókst hann til þín
    svo ég spyr, hvers vegna er reiðin og depurð
    af hverju er lífið ekki ávallt eintóm fegurð
    ég hef upplifa og séð hluti sem ég gleymi seint
    en ég veit að eitthvern tíman mun ég kveðja þennan heim
    þegar sólin hefur sest í hinsta sinn
    fyrir mig þá er ég tilbúin að koma til þín
    Hvert sem ég fer hvert sem ég lít þá er líf eitthvers brotið
    ég hef barist við stormin ég hef dottið og brostið
    ég hef heyrt mörg orðin um hvað lífið sé flókið
    en ég berst ávallt á móti með tári svita og blóði
    Af hverju er lífið svona ósanngjarnt
    á ég að óttast það eða er það til að móta man
    af hverju er lífið svona flókið
    svo að hjartað berst í brjósti þér til að berjast á móti
    og gefa þér styrk gefa þér þor og vind
    því þessi litla mynd í huganum um fullkomið líf
    snýst hring eftir hring og þú finnur fyrir því
    að lífið er ekki alltaf fullkomið eins og þú hélst áður fyrr
    Hvert sem ég fer hvert sem ég lít þá er líf eitthvers brotið
    ég hef barist við stormin ég hef dottið og brostið
    ég hef heyrt mörg orðin um hvað lífið sé flókið
    en ég berst ávallt á móti með tári svita og blóði

Комментарии •