Sólon - Bakstur og leikur - 10. þáttur

Поделиться
HTML-код
  • Опубликовано: 21 янв 2025
  • Sólon bakar kókoskúlur og berjaköku. Einnig kíkir Sólon út á leikskólalóð til að leika sér, syngur á gítarinn og fer yfir nokkur skemmtileg tilfinningaspjöld.
    Uppskriftir:
    Kókoskúlur
    250 g döðlur
    3 dl kókosmjöl
    45 g smjör
    Döðlur lagðar í bleyti í klukkustund. Öllu blandað saman og maukað. Setja auka kókosmjöl á disk. Búa til kúlur og velta þeim upp úr kókosmjöli.
    Berjakaka
    180 g þroskaður banani (u.þ.b. 2 meðalstórir bananar)
    100 g hafrar (1 1/4 bollar)
    2 stórar matskeiðar fínt hnetusmjör (1/2 bolli)
    Handfylli af söxuðum jarðarberjum
    Handfylli af bláberjum
    1. Forhitið ofninn í 180°C og smyrjið bökunarform létt.
    2. Stappið bananann, bætið svo restinni af hráefninu saman við og blandið vel saman.
    3. Bakið í 35-40 mínútur, eða þar til kakan er orðin gullinbrún.
    4. Ef þið viljið gera berjastangir þarf að làta kólna alveg áður en það er skorið.
    ▷FYLGIST MEÐ Á
    Vefsíða: solonbarnaefni.is
    Instagram: solonbarnaefni
    Facebook: solonbarnaefni.is
    Endilega smella á subscribe takkann:)

Комментарии •