Sólstafir á Háskólatónleikum 25. mars 2022

Поделиться
HTML-код
  • Опубликовано: 14 окт 2024
  • Rokksveitin Sólstafir tróð upp fyrir fullum Hátíðasal Aðalbygging Háskóla Íslands föstudaginn 25. mars 2022. Tónleikarnir voru liðir í Háskólatónleikaröðinni árlegu.
    Sveitin á rætur í hinu svokallaða svartþungarokki en snemma var sveigt inn á ókunnar lendur og þróun tónmálsins hefur verið ævintýraleg allar götur síðan. Í dag er sveitin dýrkuð og dáð á alþjóðavettvangi, hefur farið í tónleikaferðalög um allan heim, leikið með virtustu öfgarokkssveitum samtímans og er óefað með farsælustu rokksveitum Íslandssögunnar, sé litið til þyngri afbrigða þess geira.

Комментарии •