Af hverju skiptir sjálfbær landnýting svona miklu máli
HTML-код
- Опубликовано: 8 ноя 2024
- Bryndís Marteinsdóttir, plöntuvistfræðingur og sérfræðingur hjá Landgræðslunni, flytur erindi í fyrirlestraröð Landgræðslunnar 2022, Rauðar viðvaranir, grænar lausnir - landið, loftslagið og lífbreytileikinn. Hún talar um vistkerfi í tengslum við sjálfbærni og kolefnisbindingu, öfluga hringrás næringarefna, mikla uppskeru vistkerfanna, góða vatnsmiðlun þeirra, mikla fjölbreytni og hversu góð búsvæði heilbrigð vistkerfi eru fyrir margvíslegar lífverur.