Jólaháskólatónleikar 2024 - Hildur Vala og Jón Ólafsson
HTML-код
- Опубликовано: 18 дек 2024
- Tónlistarfólkið Hildur Vala og Jón Ólafsson tróð upp á jólaháskólatónleikum Háskóla Íslands í Stakkahlíð þriðjudaginn 17. desember 2024. Parið er óþarft að kynna, Jón er með okkar jafnbestu píanistum og tónlistarmönnum og Hildur Vala er í fremstu röð söngkvenna, með rödd sem er í senn umlykjandi og ægifögur. Saman taka þau svo áheyrendur á annað hátíðarplan.