Baggalútur - Styttist í það - Hraðfréttajól

Поделиться
HTML-код
  • Опубликовано: 25 авг 2024
  • Baggalútur mætti í fyrsta þátt Hraðfréttajóla 11. desember 2021 og flutti lagið Styttist í það
    Lag: Cristiano Minellono, De Stefani Gino og Dario Farina.
    Texti: Bragi Valdimar Skúlason
    Guðmundur Pálsson: söngur
    Bryndís Jakobsdóttir: söngur
    Sigurður Guðmundsson: raddir, hljómborð, bassi
    Karl Sigurðsson: raddir
    Kristbjörn Helgason: raddir
    Helgi Svavar Helgason: trommur
    Eyþór Gunnarsson: hljómborð, slagverk
    Roland Hartwell: Strings
    Guðmundur Kristinn Jónsson: forritun
    Hljóðritað í Hljóðrita, Hafnarfirði
    Október 2021
    Upptökustjórn, hljóðblöndun og hljómjöfnun
    Guðmundur Kristinn Jónsson
    Upptökustjórn í myndveri:
    Gísli Berg
    Upptökur í myndveri:
    RÚV
    © Universal Music Publishing Ricordi Srl./Maialino Ed. Musicali Srl.
    Styttist í það
    Styttist í það - að við setjum upp skrautið
    skellum upp greni.
    Það styttist í það - að við lýsum upp garðinn
    greiðum úr seríum.
    Styttist í það - að við kveikjum á kertum
    Kósum upp pleisið.
    Það styttist í það - styttist í það.
    Styttist í það - að við drögum fram dressið
    djöfullinn sjálfur,
    ég passekkí það. Og hver á að velja
    vínið með steikinni?
    Sérð þú um það - er einhver að græja
    aðventudesertinn?
    Það styttist í það - styttist í það.
    Styttist í það - að síðasta sortin
    sé send inn í ofninn
    Það styttist í það - að við reynum að redda
    restinnaf gjöfunum.
    Styttist í það - að við skrúbbum burt skítinn
    og skríðum í bælið.
    Það styttist í það - styttist í það.
    Sjáðu hvar stjörnurnar loga - á himninum
    Lýsa upp byggðir og ból.
    Bjóðokkur öllum svo góð - og gleðileg jól.
    Í sérhverju húsi og huga í borginni
    hamingjan finnur sér stað.
    Í hjarta mér veit ég það eitt - nú styttist í það.
    Styttist í það - að við förum á taugum,
    tökum fram sérrí.
    Sem minnir á það - hver tekur tengdó?
    Talaði systir þín
    við þig um það? Því ég veit ekki hvort ég
    næ yfir höfuð að
    díla við það - Ég' er' að segja þér það.
    Styttist í það - að við setjumst að borðum
    biðin á enda.
    Þá styttist í það - að við ráðumst á kræsingar
    röðum þeim í okkur.
    Styttist í það - að við tökum upp pakkana
    Og tætum þá sundur.
    Það styttist í það - styttist í það.
    Sjáðu hvar stjörnurnar loga - á himninum
    Lýsa upp byggðir og ból.
    Bjóðokkur öllum svo góð - og gleðileg jól.
    Í sérhverju húsi og huga í borginni
    hamingjan finnur sér stað.
    Í hjarta mér veit ég það eitt - nú styttist í það.

Комментарии • 12

  • @ragnheiurerlendsdottir9205
    @ragnheiurerlendsdottir9205 8 месяцев назад +1

    Frábært lag frá því fyrst ég heyrði. ❤❤❤❤❤❤❤❤❤❤

  • @TheV3l4
    @TheV3l4 2 года назад +3

    Come un pensiero che sa di felicitàààà

    • @ilyanzolliani2432
      @ilyanzolliani2432 2 года назад +1

      A quanto vedo dalla traduzione raffazzonata di Google questa versione è dedicata alla celebrazione del Natale.

  • @johannhlynsson8340
    @johannhlynsson8340 2 года назад +2

    Ragga Gísla junior ❤️

  • @TeresitaGravina
    @TeresitaGravina 2 года назад +5

    Why he is wearing sunglasses when in Iceland there are 5 hours of light a day in December?

    • @MrNikki2633
      @MrNikki2633 2 года назад +3

      5 hours is enough to go blind, because in winter the sun is always very low above the horizon and dazzles right in the eyes

    • @richard--s
      @richard--s 2 года назад +1

      1. Marketing ;-)
      2. They are in a studio with most likely very intense light for filming ;-)

    • @fjolaloftsdottir5754
      @fjolaloftsdottir5754 2 года назад +1

      Because this is originally an Italian song from around the eighties. Hilarious :)

    • @richard--s
      @richard--s 2 года назад

      @@fjolaloftsdottir5754 of course, a good point. And sun glasses are a must then. So it makes you feel like you are in a warm climate. A good point.

    • @fjolaloftsdottir5754
      @fjolaloftsdottir5754 2 года назад

      @@richard--s No... it's a parody.

  • @jesuspadilla6882
    @jesuspadilla6882 2 года назад +1

    Vercion en español

    • @ilyanzolliani2432
      @ilyanzolliani2432 2 года назад

      "Versión".
      ruclips.net/video/RHd7CrVHUx8/видео.html