Músíktilraunir í Tónabæ 1988
HTML-код
- Опубликовано: 10 фев 2025
- Kynnir á úrslitakvöldi músíktilrauna var Felix Bergsson.
Hljómsveitin Jójó frá Skagaströnd var í fyrsta sæti,
Herramenn frá Sauðárkróki í öðru sæti.
Fjörkallar frá hafnarfirði í þriðja sæti og
Moriarty úr Kópavogi í því fjórða.
Þarna er líklega eina myndbandið af okkur strákunum í Túrbó þá 14 - 16 ára en hljómsveitina Túrbó skipuðu. Ólafur Páll Pálsson. Einar Jóhannsson. Þórður Magnússon og ég Sigurþór Kristjánsson. Við komumst áfram á vali dómnefndar.