Hringvegur (1) fimmtíu ára - Bergþóra Þorkelsdóttir

Поделиться
HTML-код
  • Опубликовано: 3 окт 2024
  • Vegagerðin og sveitarfélagið Hornafjörður stóðu fyrir hátíðahöldum við vesturenda gömlu Skeiðarárbrúarinnar föstudaginn 30. ágúst 2024. Tilefnið var að 50 ár voru frá vígslu Skeiðarárbrúar en með brúnni var lokið við Hringveginn sem eftir það tengdi byggðirnar umhverfis Ísland í samfellda heild. Ýmislegt var gert til skemmtunar. Flutt voru ávörp, lúðrasveit Hornafjarðar spilaði, Öræfingakórinn söng nokkur lög og klifurfélag Öræfinga sýndi listir sínar.
    Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, flutti eftirfarandi ávarp.

Комментарии •