Sagnaarfur Biblíunnar

Поделиться
HTML-код
  • Опубликовано: 7 фев 2025
  • Sagnaarfur Biblíunnar er oft sagður grundvöllur siðmenningar okkar en það fylgir sjaldnar sögunni hvers vegna Biblían er jafn mikilvæg menningu okkar og raun ber vitni. Biblían er safn rita sem lagt hefur grundvöllinn að trúarlífi, siðferðis- og lagaumhverfi og menningararfi Íslendinga frá örófi alda og án þekkingar á henni erum við sem samfélag illa í stakk búin til að takast á við viðfangsefni samtímans.
    Myndband þetta er hluti af biblíufræðslu fyrir fullorðna sem nefnist Sagnaarfur Biblíunnar. Verkefnið er unnið af Garðasókn í Garðakirkju og styrkt af Héraðssjóði Kjalarnesprófastsdæmis.
    Umsjón með verkefninu hefur Dr. Sigurvin Lárus Jónsson og kvikmyndagerð er í höndum Eggerts Gunnarsson.

Комментарии •