POWERGANG PODCAST - EP1 - HVER ERUM VIÐ?
HTML-код
- Опубликовано: 29 окт 2024
- Í vikunni fyrir úrslit Söngvakeppninnar 2023 ætlum við að vera með einn þátt á dag þar sem farið verður ofan í kjölinn á einu og öðru varðandi Söngvakeppnina. Krufning á laginu, atriðinu, fyrra undankvöldi ofl.
Í þessum þætti kynnumst við Diljá, flytjanda lagsins "Power" á úrslitakvöldi Söngvakeppni Sjónvarpsins 2023, og Pálma, höfund lagsins.
bold move að troða crocs í andlitið á mér, fílaða!