Band & bækur - 26. þáttur

Поделиться
HTML-код
  • Опубликовано: 12 сен 2024
  • Þetta hafðist! Við náðum að hittast, prjóna, blaðra, ræða, fíflast aðeins og taka það nokkurn veginn allt upp á stafrænt band! Fyrripart upptöku var einbeitingin ekkert skínandi góð enda undankeppni í Skólahreysti í beinni útsendingu og nemendur úr Varmahlíðarskóla að keppa! Við náðum þó að klappa og dást að allskyns fínu garni og fallegu prjónlesi, bæði kláruðu og rétt byrjuðu.

Комментарии • 4

  • @JohannnsdottirGudrun-ng2ff
    @JohannnsdottirGudrun-ng2ff 4 месяца назад

    Mundu frænka að ég bjó á Hjaltlandseyjum í Þingvalla hreppi. Ef ég gæti leið sagt ykkur er það velkomið.

  • @bandogbkur2889
    @bandogbkur2889  4 месяца назад

    Eitt gleymdist í klippingunni og það eru upplýsingar um bláu kaðlapeysuna eftir móður Írisar Olgu. Uppskriftin er samsuða en stuðst við hönnuðinn Alex Starmore; garnið er Ultra Wool frá Berocco, súperwash sem betur fer á landbúnaðarpeyjann 🥰

  • @heiapalrunleifsdottir8678
    @heiapalrunleifsdottir8678 4 месяца назад

    Hvaða daga er prjóna gleðin ?