Íslandsrásin
Íslandsrásin
  • Видео 312
  • Просмотров 268 800
Hekla - Selfoss / Time-Lapse í gegnum alvöru skúraský
Þetta var tekið upp til að prófa nýja myndavél en þetta verklega skúraský var eina tilbreytingin frá þessari flötu og frekar beinu leið um suðurlandsundirlendið sem hér er spiluð á ofurhraða með áströlskum eyðimerkurþema en öll tónlist á þessari rás er frá Envato Elements. 1.envato.market/za76yO
Ef það vantar myndbúta fyrir hverskonar kynningarstarfsemi þá má finna frábært úrval hér á pond5 frá þúsundum listamanna.
www.pond5.com/artist/Just2Icelandic?ref=Just2Icelandic
Ef þú vill koma á framfæri ábendingum eða falast eftir myndefni eða myndatöku með dróna eða öðrum búnaði þá er þetta netfangið til þess. Góða skemmtun og takk fyrir að heimsækja Íslandsrásina.
GylfiGylfa
justicelandic@gmail.com
Просмотров: 56

Видео

Heiti vegurinn við Hveradali skoðaður með hitamyndavél í Október 2024
Просмотров 729 часов назад
Þetta var ferð númer 7 að heita þjóðveginum við Hveradali en ég hef verið að fylgjast með breytingunum að gamni því ég er með dróna-hitamyndavél sem er býsna öflug. Það er augljóst að svæðið er að stækka og vegfarendur hafa einnig tekið eftir vaxandi gufustrókum og þá aðallega sunnan við þjóveginn nálægt litla húsinu við brekkuna. Tónlistin á rásinn er frá Envato Elements. 1.envato.market/za76y...
Til hamingju Grindvíkingar með opnun bæjarins Grindavik - 21 Október 2024
Просмотров 569 часов назад
Ég var að sjálfsögðu einn fyrsti gesturinn sem heimsótti Grindvík þegar bærinn opnaði á ný með formlegum hætti og það gladdi mig mjög að sjá takmörkunum lyft og bænum þannig gefið súrefni til vaxtar á ný. Í versta falli verður Grindavík túristabæ en höfnin er og verður áfram mikilvæg fyrir alla suðurnesjamenn. Tónlistin á rásinn er frá Envato Elements. 1.envato.market/za76yO Rás þessi er einnni...
Mannlegt umferðarskilti við holóttan veg - Umhverfisstofnun á Hálendinu
Просмотров 8714 дней назад
Aðkoman að Landmannalaugum hefur aldrei verið eins slæm og sumarið 2024 en það var enn skrýtnara að þarna biði Umhverfisstofnun með fólk í vaktavinnu með milljónatuga ökutæki til þess eins að segja frá að það yrði rukkað fyrir ytra stæðið fjær tjaldsvæðinu. Mér kom það reyndar ekkert við enda bara í skottúr til að skjóta vídeo sem mig vantaði og kaupa kaffibolla og sem sem seldi mér kaffið skil...
Lúpína á íslandi - Samanburðarsvæði við landgræðslugirðingu
Просмотров 1343 месяца назад
Ég myndaði þetta í nágrenni Kópaskers í Júlí 2024 en þetta er með skemmtilegri dæmum sem ég hef séð því landgræðslugirðingin hjálpar við að draga fram þessi öflugu skil. Það eru auðvitað skiptar skoðanir á lúpínu og hvar sé best á leyfa henni að spretta úr spori. En enginn efast um hve öflug hún er. Um rásina. Tónlistin er frá Envato Elements. 1.envato.market/za76yO Rásin er einnig sýningarglug...
Hið svokallaða sumar árið 2024 - Akureyri 22 Júlí
Просмотров 893 месяца назад
Svona var umhorfs uppi á Hlíðarfjalli og Súlum nú um hásumar og í raun er ég illa svikinn og grautspældur yfir því að það skuli ekki vera heitara en raun ber vitni því það er búið að lofa okkur auknum hlýindum svo lengi. Ísland átti að verða þetta gósenland fyrir matvælaframleiðslu og þar er varla hægt að rækta kartöflur á norðurlandi lengur á meðan hafís dólar við landið hvað eftir annað. Suma...
Íslenskt Grín - Fóstbræður - Móðgunin
Просмотров 3373 месяца назад
Það má rökstyðja að þessi skettsi hafi elst vel í ljósi slaufunarmenningar og ofurviðkvæmni.
Íslenskt Grín - Fóstbræður - Hið Fullkomna Stefnumót
Просмотров 4414 месяца назад
Fóstbræðrahúmor af bestu sort.
Íslenskt Grín - Tvíhöfði - Mömmustrákurinn
Просмотров 3604 месяца назад
Góður húmor að hætti Tvíhöfða en þetta er gömul RÚV upptaka.
Íslenskt Grín - Kaldur Salur
Просмотров 2814 месяца назад
Þessi skettsi úr RÚV þætti er alveg ljómandi frumlegur og góður.
Íslenskt Grín - Fóstbræður - Sjúklingur í kóma
Просмотров 1894 месяца назад
Sótsvartur húmor að hætti fóstbræðra.
Íslenskt Grín - Fóstbræður - Nýr vinnustaður
Просмотров 2794 месяца назад
Benedikt Erlingsson minnir svolítið á Al pacino í þessum glúrna fóstbræðraskettsa.
Flogið yfir Borðeyri að sumarlagi - Eitt minnsta kauptún á Íslandi
Просмотров 3264 месяца назад
Hér er flogið yfir hinn forna verslunarstað Borðeyri að sumarlagi en það má t.d. finna ágæta aðstöðu fyrir ferðamenn í þessu sérstaka litla þorpi sem er eitt hið minnsta á íslandi. Upplýsingar um Borðeyri: is.wikipedia.org/wiki/Borðeyri Staðsetning: maps.app.goo.gl/zPgAMBQMmbffEjaZ6 Tilgangur þessarar rásar er einnnig að vera ákveðinn sýningargluggi fyrir eigin upptökur sem ég býð á vefsvæði se...
Íslenskt Grín - Skortur á samkeppni meðan bænda og innfluttur kjúklingur
Просмотров 794 месяца назад
Þessi skettsi er kannski meira svona raunveruleikasjónvarp?
Íslenskt Grín - Barnabókin & barnatíminn
Просмотров 614 месяца назад
Þessi skettsi er alveg stórskemmtilegur og stórundarlegur að auki, en hann virkaði a.m.k fyrir mig og er verðugur þess að vera hér með öðrum menningarverðmætum.
Íslenskt Grín - Skortur á samkeppni meðan bænda og innfluttur kjúklingur
Просмотров 1445 месяцев назад
Íslenskt Grín - Skortur á samkeppni meðan bænda og innfluttur kjúklingur
Skemmdir á golfvellinum við Grindavík skoðaðar með dróna - Maí 2024
Просмотров 1415 месяцев назад
Skemmdir á golfvellinum við Grindavík skoðaðar með dróna - Maí 2024
Eldgosið að klára sig og nýr gígur að myndast innan eldri gígsins
Просмотров 2375 месяцев назад
Eldgosið að klára sig og nýr gígur að myndast innan eldri gígsins
Gígurinn við Sundhnúk í nærmynd þann 28. Apríl 2024
Просмотров 1626 месяцев назад
Gígurinn við Sundhnúk í nærmynd þann 28. Apríl 2024
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kemur til Akureyrar - 14. Apríl 2024
Просмотров 1156 месяцев назад
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kemur til Akureyrar - 14. Apríl 2024
Heimsmet í skíðastökki Hlíðarfjalli? - Stærsti skíðastökkpallur heims að verða tilbúinn
Просмотров 58 тыс.6 месяцев назад
Heimsmet í skíðastökki Hlíðarfjalli? - Stærsti skíðastökkpallur heims að verða tilbúinn
Fótbolti í snjókomu á Akureyri - KA - HK - 7. Apríl 2024
Просмотров 1716 месяцев назад
Fótbolti í snjókomu á Akureyri - KA - HK - 7. Apríl 2024
Jarðboranir með stærsta jarðbor á íslandi við Reykjanesvirkjun
Просмотров 1126 месяцев назад
Jarðboranir með stærsta jarðbor á íslandi við Reykjanesvirkjun
Vorstemming - Akureyri og Hlíðarfjall - Apríl 2024
Просмотров 4766 месяцев назад
Vorstemming - Akureyri og Hlíðarfjall - Apríl 2024
Mengun frá eldgosinu við Sundhnúka skoðuð með "Drone-Time Lapse" formati
Просмотров 936 месяцев назад
Mengun frá eldgosinu við Sundhnúka skoðuð með "Drone-Time Lapse" formati
Hinir nýju varnargarðar í kringum Grindavík - 12 mars 2024
Просмотров 5547 месяцев назад
Hinir nýju varnargarðar í kringum Grindavík - 12 mars 2024
Eldsvoði í Hafnarfirði 11. Mars 2024 - Iðnaðarhúsnæði brennur
Просмотров 1337 месяцев назад
Eldsvoði í Hafnarfirði 11. Mars 2024 - Iðnaðarhúsnæði brennur
Íslensk Bíómyndabrot - Löggulíf - Fyrsti Íslenski Bíó-Bílaeltingaleikurinn
Просмотров 3847 месяцев назад
Íslensk Bíómyndabrot - Löggulíf - Fyrsti Íslenski Bíó-Bílaeltingaleikurinn
Íslensk Bíómyndabrot - Á Köldum Klaka - Notaður Citroen DS Til Sölu
Просмотров 1757 месяцев назад
Íslensk Bíómyndabrot - Á Köldum Klaka - Notaður Citroen DS Til Sölu
Brimketill í stórsjó í Febrúar 2024 - Öldugangi fagnað af túristum
Просмотров 908 месяцев назад
Brimketill í stórsjó í Febrúar 2024 - Öldugangi fagnað af túristum

Комментарии

  • @alienallen2983
    @alienallen2983 День назад

    Thank you for letting us ride with you BEAUTIFUL 👍🙏>>>💚

    • @islandsvideo
      @islandsvideo 15 часов назад

      Thanks for joining me 👍

  • @WulfWehrle
    @WulfWehrle 2 дня назад

    Dáleiðandi ferð! takk fyrir!

  • @elizabethrauscher2685
    @elizabethrauscher2685 2 дня назад

    Iceland is so lush in its summer green

    • @islandsvideo
      @islandsvideo День назад

      Enjoy the trip :)

    • @elizabethrauscher2685
      @elizabethrauscher2685 День назад

      @@islandsvideo I certainly did Gyfli 😊 thank you for letting us ride shotgun (& tied up on the bonnet 😉😂)

  • @alienallen2983
    @alienallen2983 4 дня назад

    👍🙏>>>💚

  • @alienallen2983
    @alienallen2983 4 дня назад

    👍🙏>>>💚

  • @arcticpilotshow4440
    @arcticpilotshow4440 4 дня назад

    Er Salthúsið opið? Þeir eru með bestur hamborgarana á landinu.

    • @islandsvideo
      @islandsvideo 4 дня назад

      Held ekki, Bryggjan var lokuð svo þetta byrjar frekar rólega

  • @wifinomad8105
    @wifinomad8105 4 дня назад

    .🤎.

  • @wifinomad8105
    @wifinomad8105 4 дня назад

    .❤.

  • @wifinomad8105
    @wifinomad8105 4 дня назад

    .🤎.

  • @juliettegoudreau216
    @juliettegoudreau216 9 дней назад

    😊 Hi Gilfi! Can you activate the closed caption feature so I can understand the dialogue in English? Merci from Canuckistan a.k.a Canada

  • @juliettegoudreau216
    @juliettegoudreau216 9 дней назад

    😅 I love the icelandic humour

  • @klarinetta
    @klarinetta 15 дней назад

    Rosalega er þetta ófyndið

  • @MrKorton
    @MrKorton 15 дней назад

    Ágætt að ég asnaðist ekki þangað á mínum tiltölulega nýkeypta jepplingi 😅

    • @islandsvideo
      @islandsvideo 4 дня назад

      Ég var að skipa um dempara að aftan :)

  • @alienallen2983
    @alienallen2983 16 дней назад

    LOVE THE MUSIC AND THE SCENERY IS WOW 👍🙏>>>💚

  • @elizabethrauscher2685
    @elizabethrauscher2685 16 дней назад

    Our Scottish tarmac roads are as rough as the Icelandic dirt roads😂

    • @islandsvideo
      @islandsvideo 15 дней назад

      We love the highland roads, no matter how the are :) but in this case, it's the most popular highland tourist spot so we should keep the last few kilometres at least decent to show we care :)

    • @elizabethrauscher2685
      @elizabethrauscher2685 15 дней назад

      @@islandsvideo yesterday's Crater Road video had me nervous, traversing the fissure ridges & the washed out gravel sections 🤦‍♀️🤣

  • @geheimagent00
    @geheimagent00 25 дней назад

    Peacefull country

  • @MrNova37
    @MrNova37 2 месяца назад

    Ótrulegur húmor ,laddi alltaf góður

    • @islandsvideo
      @islandsvideo 16 дней назад

      Þetta er snilldaratriði :)

  • @wifinomad8105
    @wifinomad8105 2 месяца назад

    .❤.

  • @alienallen2983
    @alienallen2983 3 месяца назад

    👍🙏>>>💚

  • @kristingestsdottir8163
    @kristingestsdottir8163 3 месяца назад

    Amazing plant

  • @alienallen2983
    @alienallen2983 3 месяца назад

    👍🙏>>>💚~~~BEAUTIFUL

  • @Epictetus999
    @Epictetus999 4 месяца назад

    Takk fyrir, ég er að læra meira íslensku og upphleðslurnar þínar eru ædislegar 🙂

    • @islandsvideo
      @islandsvideo 3 месяца назад

      Gaman að heyra, vona að þetta hjálpi þér 🙂

  • @ПроспектВладимир
    @ПроспектВладимир 4 месяца назад

    Laxness lítur alveg ánægður út!

  • @Kitty39ish
    @Kitty39ish 4 месяца назад

    God blessed the 60's children in Reykjavik!

  • @Kitty39ish
    @Kitty39ish 4 месяца назад

    Thetta var thad bezta i heimnum, eg veit thad af thvi ad I Lived It!

  • @Kitty39ish
    @Kitty39ish 4 месяца назад

    Fallegt, takk fyrir!

  • @Kitty39ish
    @Kitty39ish 4 месяца назад

    The most exciting and thrilling part about living in Reykjavik is Ice Skating!

  • @Kitty39ish
    @Kitty39ish 4 месяца назад

    Thetta er svo dyrmaett i dag!

    • @islandsvideo
      @islandsvideo 16 дней назад

      Já það verður að geyma svona

  • @Kitty39ish
    @Kitty39ish 4 месяца назад

    Adalstraeti thar sem eg Vann er alveg geggjad!

  • @iSeedless
    @iSeedless 4 месяца назад

    but the wiki link is wrong🤔. it goes nowhere.

  • @adjacent891
    @adjacent891 4 месяца назад

    Ég á gott safn af íslenskum annálum. 🕳️🐇 Þú finnur mig...

  • @pvjohnson52
    @pvjohnson52 4 месяца назад

    Bless its heart😮😮

  • @StubbyPhillips
    @StubbyPhillips 4 месяца назад

    I like turtles.

  • @alienallen2983
    @alienallen2983 5 месяцев назад

    🙏>>>💚

  • @theodorherzl4695
    @theodorherzl4695 5 месяцев назад

    Beautiful. It gets clearer every day that the bad guys won.

  • @alienallen2983
    @alienallen2983 5 месяцев назад

    THANK YOU 👍🙏>>>💚

  • @alienallen2983
    @alienallen2983 6 месяцев назад

    👍🙏>>>💚~~~ NICE THANK YOU

  • @777-wh4qe
    @777-wh4qe 6 месяцев назад

    Кобаяши - СИЛА !!! Впечатляет !!!

  • @PartykSJ
    @PartykSJ 6 месяцев назад

    Aha

  • @Sfinxinn
    @Sfinxinn 6 месяцев назад

    Hæ Gylfi! Þakka þér fyrir þetta fallega yfirlit yfir fallegustu borg í heimi. Ég reyni að koma auga á 603 í hvert skipti. Ég óska þér góðs dags (afsakið ef íslenskan mín er ekki rétt, ég er að reyna að læra)

  • @jonbjornsson1
    @jonbjornsson1 6 месяцев назад

    Er nokkuð farið að fréttast hvenær hann ætlar að stökkva?

    • @79ofursnati
      @79ofursnati 6 месяцев назад

      Hann er að stökkva núna.

  • @kristjanbirnirivansson528
    @kristjanbirnirivansson528 6 месяцев назад

    Fyrir þa sem eru að velta þvi fyrir ser hvort að Guðrún Katrín Þorbergsdóttir naði fullum bata vegna þessara veikinda sinna þa færi eg slæm tiðindi hun lest af völdum þeirra þann 12. oktober 1998.

  • @falscherbruce5522
    @falscherbruce5522 6 месяцев назад

    Great - this is more educational than the endless drone footage of volcano cones.

  • @alienallen2983
    @alienallen2983 6 месяцев назад

    👍🙏>>>💚~~~ THANK YOU BEAUTIFUL

  • @alienallen2983
    @alienallen2983 6 месяцев назад

    👍🙏>>>💚~~~ THANK YOU BEAUTIFUL

  • @Raudavatn
    @Raudavatn 6 месяцев назад

    Hér hefði verið dauðafæri að nefna myndbandið "snjóbolti" ;)

    • @islandsvideo
      @islandsvideo 6 месяцев назад

      Þa' er reyndar rétt hjá þér :)

  • @junopaul
    @junopaul 7 месяцев назад

    þetta er geðveikt

  • @quietone748
    @quietone748 7 месяцев назад

    I hadn't been able to find footage of the walls as they were going up. Thank you. Excellent job.

  • @lesleycockerham2980
    @lesleycockerham2980 7 месяцев назад

    This is now an amazing historical record. Thanks for sharing it

  • @yrham8689
    @yrham8689 7 месяцев назад

    En ömurlegt að sjá þetta gerast! 💔

    • @islandsvideo
      @islandsvideo 6 месяцев назад

      Já það er alltaf dapurt að sjá svona eyðileggingu